27.10.2008 | 10:39
Styttist í núllpunktinn
Já þess verður ekki langt að bíða að skuldirnar verði stærri en eignin sem bundin er í húsnæði okkar hjóna. Afnám verðtryggingar hefur lengi verið baráttumál vinstrimanna á Íslandi, enda hafa þeir iðulega verið þeir einu sem tala máli venjulegs fólks í landinu. Fólks sem á bara skuldir, ekki eignir. Landinu hefur verið stjórnað af fólki sem verðbólgan bítur ekki á, þeir hafa verið fulltrúar þeirra sem verðbólgan bítur ekki á. Verðbólga bítur þá sem minnst eiga, þá sem minnst mega við því.
Er verðtrygging ekki bara tæki til að halda þeim eignalausu áfram eignalausum? Halda hinum kúguðu áfram kúguðum?
![]() |
Verðbólgan nú 15,9% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Erlent
- Þriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveða sína eigin framtíð
- Vonir hafa dvínað um að finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
- Barn að lögum
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.