Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Íslendingar ađ tapa sínu fyrsta stríđi?

Ţessar fréttir koma ekki á óvart.  Ţetta stríđ er hins vegar ađ reynast mestu mistök sem Vesturlönd hafa gert á áratugi.  Ađ hugsa sér ađ Íslendingar hafi stutt ţađ ađ ţetta stóra land yrđi lagt í rúst og framtíđ ţess gerđ ađ engu.  Ţađ sorglega er ađ ţetta stríđ snérist alltaf um peninga og völd en ekki ađ frelsa ţjóđ í ánauđum.  Enn ein sönnun ţess ađ Kapítalisminn mun leggja heiminn í rúst, og á ţeim rústum mun mannkyn byggja sósíalískt samfélag eins og spáđ hefur veriđ.......  Ţar verđ ég!!
mbl.is Hvatt til stefnubreytingar í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvílík ósvífni!

Ég er eđlilega einskćr ađdáandi arnarins og ţví kannski svolítiđ hlutdrćgur.  Ţar fyrir utan er ég ađdáandi náttúrunnar og ţeirrar fjölbreytni sem er ađ finna í henni.  Fjöldi dýrategunda eru í útrýmingarhćttu í heiminum og eru flest ţróuđ samfélög sammála um ađ ţćr tegundir beri ađ vernda út í ystu ćsar.  Ţess vegna hryggir ţađ mig mjög ađ lesa um slíka umgengni viđ eitt mesta stolt íslenskrar náttúru, íslenska haförninn.

Viđ tókum geirfuglinn í nefiđ og höfum nagađ okkur í handarbökin síđan.  Ćtlum viđ sömu leiđ međ örninn?

Hegđun sem ţessa heyrir mađur í fréttum frá Afríku ţar sem veiđiţjófar drepa sjaldgćf dýr til ađ selja eftirsóttar afurđir til gráđuga Vesturlandabúa.  Ţetta er Íslendingum til skammar og á ekki ađ líđast.  Hvađ er gert viđ veiđiţjófa í Afríku?  Ţeir sleppa allavega ekki međ klapp á bakiđ.......

(Höfundur er ákafur dýraverndarsinni og andstćđingur fáfróđra molbúa) 


mbl.is Illa lítur út međ arnarvarp nú í vor
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kíkiđ á ţess slóđ!!

Sćl veriđi.  Eruđi í vafa um hvađ á ađ kjósa??  Finnst ţér allur áróđurinn renna saman í eitt??  Kíktu á http://xhvad.bifrost.is , svarađu spurningunum og ţér er sagt hvađa flokk ţú átt mesta samleiđ međ.

Mínar niđurstöđur komu ekki á óvart........


Góđar fréttir

Ég er glađur ađ heyra ţetta.  Öll umrćđan undanfariđ um forsetaembćttiđ hefur fariđ fyrir brjóstiđ á mér.  Ólafur og embćttiđ sem hann ţjónar er varnagli ţjóđarinnar og okkar fulltrúi sem sér til ţess ađ allt fari fram eins og ţjóđinni er fyrir bestu.  Góđan bata!!
mbl.is Forsetinn viđ góđa heilsu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auglýsingataktík Sjálfstćđisflokksins??

Ég lá í mestu makindum og horfđi á Kompás, ţar sem veriđ var ađ grafa undan kvótakerfinu og eins og gengur og gerist kom auglýsingahlé.  Ţar sá ég auglýsingu frá Sjálfstćđisflokknum ţar sem Geir Haarde og Ţorgerđur Katrín börđu sér á brjóst og hrósuđu happi yfir frábćrum árangri í efnahagslífinu.  Ţeim til fulltingis var allskonar fólk, sérvaliđ af auglýsingastofunni sem makar krókinn og hinum og ţessum upplýsingum var skotiđ inn á skjáinn međ reglulegum millibili.  Ein stađreynd ţar vakti athygli mína, ekki síst ţar sem Sjálfstćđisflokkurinn virđist telja ađ hún sé til merkis um frábćra hagstjórn sína.  Ţví var semsagt fleygt fram ađ 30 ţúsund Íslendingar stundi nú nám eđa störf í útlöndum!!

En ég spyr:  Er ţađ eitthvađ til ađ stćra sér af???

Flestir ţeir sem ég ţekki og búa í útlöndum gera ţađ m.a. vegna ţess ađ:

  • nám sem ţeir stunda er ekki í bođi hér heima
  • ţađ er ódýrara ađ stunda nám erlendis, sérstaklega ef ţú átt börn
  • laun eru hćrri og dýrtíđin ekki jafn mikil
  • velferđarţjónusta er bođleg og eftirsóknarverđ, ekki síst á Norđurlöndum
Ţetta kalla ég ađ skjóta sig í fótinn!!  En er ég sá eini sem tekur eftir ţessu??!

Höfundur

Örn Arnarson
Örn Arnarson
Ég starfa sem grunnskólakennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.  Um þessar mundir er ég þó einna helst áhugaljósmyndari í harkinu.
Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband