Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Pepsi-deildin

Gar breytingar knattspyrnulgum?

a vaknai hj mr spurning ar sem g horfi Grindvkinga skora sigurmarki kvld hvort r breytingar sem gerar voru knattspyrnulgunum su af hinu ga. g vi reglu a n beri dmara a stva leik ef leikmaur liggur meiddur vellinum, en arir leikmenn missa annig tkifri til a sna drengskap verki me v a spyrna boltanum af velli.

Einn leikmaur A hafi nefnilega legi tognaur nra nokkurn tma vi eigin vtateig n afskipta dmara, egar Grindavk fr skn. Leikmaur sem var rttstur eingngu vegna liggjandi varnarmanns A fkk sendingu, sendi boltann fram og mark!

g tla ekki a draga r v a Grindavk tti sigurinn sannarlega skili kvld og er ekki a kenna dmgslu um tap Skagamanna. Hendur leikmanna Grindavkur voru bundnar og hldu eir v elilega fram og luku skn sinni. En hvenr eru meisli leikmanna alvarleg? Getur dmari leiksins meti a r 40 metra fjarlg? Er a vsbending a leikmaurinn fr af velli og kom ekki inn aftur? Eru a alvarleg meisli? Er essi breyting til gs? Er ftboltinn betri ea fallegri fyrir viki? Fyrir breytingu hefu Grindvkingar geta snt drengskap verki me v a spyrna boltanum af velli. S t fannst mr sem hugamanni um ftbolta betri og fallegri a horfa.


mbl.is A - Grindavk, 1:2
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Örn Arnarson
Örn Arnarson
Ég starfa sem grunnskólakennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.  Um þessar mundir er ég þó einna helst áhugaljósmyndari í harkinu.
Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband