Leita í fréttum mbl.is

Styttist í núllpunktinn

Já þess verður ekki langt að bíða að skuldirnar verði stærri en eignin sem bundin er í húsnæði okkar hjóna.  Afnám verðtryggingar hefur lengi verið baráttumál vinstrimanna á Íslandi, enda hafa þeir iðulega verið þeir einu sem tala máli venjulegs fólks í landinu.  Fólks sem á bara skuldir, ekki eignir.  Landinu hefur verið stjórnað af fólki sem verðbólgan bítur ekki á, þeir hafa verið fulltrúar þeirra sem verðbólgan bítur ekki á.  Verðbólga bítur þá sem minnst eiga, þá sem minnst mega við því.

Er verðtrygging ekki bara tæki til að halda þeim eignalausu áfram eignalausum?  Halda hinum kúguðu áfram kúguðum?


mbl.is Verðbólgan nú 15,9%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Arnarson
Örn Arnarson
Ég starfa sem grunnskólakennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.  Um þessar mundir er ég þó einna helst áhugaljósmyndari í harkinu.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband