Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Vissi ekki hvort ég átti ađ standa eđa sitja

Ég segi ekki annađ en ađ ţetta er sá stćrsti og lengsti sem ég hef fundiđ.  Ég get rétt ímyndađ mér hvernig hann var á Suđurlandinu ef hann var svona öflugur hér á Skaganum.  Eina sem mér datt í hug ađ gera var ađ halda viđ tölvuskjáinn svo hann ditti örugglega ekki......
mbl.is Afar öflugur jarđskjálfti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýjar kröfur?

Mér dettur í hug hvort ekki vćri rétt ađ landsmenn breyti kröfum sínum varđandi eldsneytisverđ.  Ţyrfti einfaldlega ekki ađ fara fram á ađ útgjöld til almenningssamgangna yrđu stóraukin, nýjar leiđir s.s. lestarsamgöngur yrđu kannađar af meiri krafti og framkvćmdar.  Viđ ţađ myndi eftirspurn eftir eldsneyti minnka og bensínverđ lćkka.

Ađ mínu mati höfum viđ sem ţjóđ vanrćkt alltof lengi ađ ţróa ađrar samgönguleiđir en einkabílinn.  Hann er augljóslega eitthvađ sem tilheyrir fortíđinni.  Ţetta er ađ verđa okkar stćrsta samfélagsmein og ţörf á tafarlausum úrbótum.  Fjáraustur í mannvirki sem auđvelda einkabílum ađ komast milli stađa myndi nýtast betur annars stađar.

Ţetta er alla vega mín sýn á máliđ, en ÁFRAM STULLI & CO.!


mbl.is Mótmćlt á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný og betri myndasíđa

Sćlt veri fólkiđ.

 Ég vil bara benda ţeim sem koma hingađ inn á ađ nú hef ég endurbćtt myndasíđuna mína og bćtt inn haug af nýjum myndum.  Slóđin er sem fyrr http://www.hivenet.is/oddikennari 

 

Hvet ykkur til ađ kíkja

 

Öddi 


Höfundur

Örn Arnarson
Örn Arnarson
Ég starfa sem grunnskólakennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.  Um þessar mundir er ég þó einna helst áhugaljósmyndari í harkinu.
Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband