Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Mikiđ vatn runniđ til sjávar

Sćl veriđi.

Síđan síđast er ţetta helst:

  • Viđ settum upp leikverkiđ Dýrabćr međ unglingunum í Heiđarskóla.  Ţađ tókst međ eindćmum vel eins má m.a. lesa á bloggi föđur míns sem fer fögrum orđum um stykkiđ.
  • Ég gaf mynd á kvennakvöld ÍA á dögunum og seldist hún á uppbođi á yfir 40 ţús. krónur.  Ţađ fannst mér mjög gaman ađ heyra og eru ţćr stelpur vel ađ ţeim krónum komnar.
  • Ég var endurkjörinn í samninganefnd FG međ dúndrandi kosningu á ađalfundi félagsins.  Ég ţakka ţađ traust sem mér var sýnt međ ţví, nú verđur nóg ađ gera nćstu misseri.
  • Panil kom aftur saman og spilađi í kveđjupartíi fyrir hann Valla okkar, söngvara og konu hans hana Marellu.  Ţađ var gríđarlega skemmtilegt og mćltist vel fyrir hjá viđstöddum, sem margir hverjir voru rótgrónir ađdáendur bandsins gođsagnakennda.
  • Ég hef veriđ töluvert duglegur ađ fara út og taka myndir í nágrenni Akraness.  Afraksturinn fer ađ stórum hluta inn á síđu sem heitir www.istockphoto.com.  Ég stefni ađ auki ađ ţví ađ halda sýningu á Akranesi í sumar.  Sú vinna á eftir ađ fara í gang síđar.

Ţangađ til nćst biđ ég ađ heilsa

 

Öddi 


Höfundur

Örn Arnarson
Örn Arnarson
Ég starfa sem grunnskólakennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.  Um þessar mundir er ég þó einna helst áhugaljósmyndari í harkinu.
Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband