Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
5.6.2008 | 23:41
Surprise, surprise
Kemur það á óvart að þessi maður sé ráðherra Sjálfstæðisflokksins??? Ekki mér.....
![]() |
Segja ráðherra brjóta lög með rangri lögheimilisskráningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.6.2008 | 13:37
Skammarlegt!!!!
Nú er ég reiður! Þetta finnst mér svo skammarlegt að ég má vart mæla. Ég get ekki séð að tímapressan hafi verið svo mikil að þurft hafi að fella þetta dýr, sem tilheyrir tegund í útrýmingarhættu. Samfylkingin enn að gera í buxurnar, segi ég. Sami flokkur og sami ráðherra er svo á sama tíma alfarið á móti hvalveiðum. Þversögn? Algjör!! Vita alþjóðleg dýraverndunarsamtök af þessu framferði???
![]() |
Ísbjörninn felldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Erlent
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar