29.5.2008 | 16:04
Vissi ekki hvort ég átti að standa eða sitja
Ég segi ekki annað en að þetta er sá stærsti og lengsti sem ég hef fundið. Ég get rétt ímyndað mér hvernig hann var á Suðurlandinu ef hann var svona öflugur hér á Skaganum. Eina sem mér datt í hug að gera var að halda við tölvuskjáinn svo hann ditti örugglega ekki......
![]() |
Afar öflugur jarðskjálfti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mitt næsta trikk er að taka þessar Heinz baunadósir upp, án þess að þær detti.
Bara smá fynd!!!!! Hér hreyfist jörðin auðvitað aldrei, á nesi nesjanna.
Magnús Þór Jónsson, 2.6.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.