3.6.2007 | 22:25
Smá innskot
Datt í hug að henda inn smá línu hérna til að vekja athygli fólks á því að ég hef ljósmyndir til sýnis og sölu á heimasíðunni minni. Slóðin er http://www.hivenet.is/oddikennari/photo.htm .
Endilega kíkið á hana og segið mér hvað ykkur finnst.
Öddi
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta flottar myndir. En þar sem þú ert núna kominn í sumarfrí væri fínt að fá að lesa smá blogg af þér og hvað þú ert að fást við í þessssssssssu langa sumarfríi...
Guðrún Vala Elísdóttir, 11.6.2007 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.