7.5.2007 | 11:59
Kíkið á þess slóð!!
Sæl veriði. Eruði í vafa um hvað á að kjósa?? Finnst þér allur áróðurinn renna saman í eitt?? Kíktu á http://xhvad.bifrost.is , svaraðu spurningunum og þér er sagt hvaða flokk þú átt mesta samleið með.
Mínar niðurstöður komu ekki á óvart........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 564
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fékk Vinstri Græna í þessari könnun
Hmmmmm..
Stella (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 15:12
Það voru fleiri, læt José í þetta próf þar sem hann er á báðum áttum hvort hann á að kjósa.....frábært ! kveðja Magga
Magga móða (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.