25.4.2007 | 22:22
Ætli boðskapurinn skili sér?
Ég get ekki annað en velt fyrir mér hvort þessar ábendingar Seðlabankans skili sér til þeirra eyrna sem til þarf. Hingað til hefur Seðlabankinn bent ítrekað á að í óefni sé komið og hefur einn þurft að setja vextina í topp til að reyna að slá á verðbólguna. Stjórnvöld hafa ekkert gert til þess, berja sér frekar á brjóst og monta sig af hagvexti og hvað Íslendingar eru orðnir miklir vinnualkar. Á meðan stækka skuldirnar mínar og flestra annarra í landinu. Stjórninni er skítsama um það!!
Brýnasta hagstjórnarverkefnið að ná stöðugleika í þjóðarbúskapnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.