23.4.2007 | 22:55
Frumleg leið til að nýta orkuna....
Af hverju datt mér þetta ekki í hug? Af hverju ekki að byggja álver til að nýta raforkuna sem til er í landinu? Þetta er enn eitt dæmið um það að fólk virðist ekki heyra neitt annað en álver, álver, álver.....
Ég frétti meira segja að heyrnarlaus maður hafi verið staddur þar sem hópur fólks var að tala saman og heyrði náttúrulega ekki orð af því sem sagt var. Nema hvað að einhver segir orðið "álver". Hrekkur ekki minn maður upp og spyr: "Hva... Hvað voruði að segja um álver? Hvar á að byggja álver?" Aðrir nærstaddir lofuðu erlenda auðjöfra og sögðu: "Kraftaverk!!!"
Það fyndnasta í þessu öllu saman er að ansi margir Íslendingar eru eins og þessi heyrnarlausi maður. Heyrir ekki boffs þangað til minnst er á álver og eru þá meira en til í tuskið.
Undanfarnar vikur hefur verið bent á ótal aðrar leiðir til að nýta orkuna og fá fyrir nýtinguna fleiri störf, meiri verðmæti og umhverfisvænni iðnað, s.k. hátækniiðnað á borð við gagnageymslu og vefþjónarekstur. Það er því miður fáir sem hlusta á svoleiðis hjal.........
(Höfundur er ötull stuðningsmaður þungaiðnaðar og mengunar í þágu þjóðarheilla)
![]() |
Hitaveita Suðurnesja og Norðurál undirrita orkusamning vegna álvers í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Íþróttir
- Svíþjóð England, staðan er 2:2
- Risasigur Víkings og nýtt met
- Afturelding - Fram, staðan er 1:0
- Heimsmethafi í maraþoni féll á lyfjaprófi
- Nikolaj jafnaði met Atla í fyrri hálfleik - þriðji með þrennu
- Valsmenn fara til Litháens
- Frá KA til Þórs
- Ótrúlegt hrun Færeyinganna
- Draumamark Tryggva og Valur örugglega áfram
- Gylfi ekki í liði Víkings
Viðskipti
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
- Eining meðal hluthafa um þessa leið
- Hægir á verðhækkunum
- Undirliggjandi rekstur Arion sterkur
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.