16.4.2007 | 23:14
Það læra menn sem fyrir þeim er haft!
Atburðir sem þessir eru hræðilegir, en það verður hins vega að segja að þeir koma því miður ekkert sérstaklega á óvart. Miðað við drápsfíkn amerískra stjórnmálamanna og hernaðarspekúlanta þá eru svona atburðir nánast óumflýjanlegir. Byssueign Bandaríkjamanna hefur lengi verið í umræðunni og ef menn hafa ekki nú þegar séð Bowling for Columbine, þá er skylda að drífa sig út á næstu leigu. Því það er ekki endilega fjöldinn á byssum sem framkallar svona atburði, heldur gerðir byssanna sem eru í umferð og gildin í samfélaginu.
Það er ljótt að segja þetta en hvenær var Bush síðast "harmi sleginn" yfir sprengjuárásum í Írak sem drepa tugi saklausra borgara á hverjum degi?
Höfundur er einn helsti aðdáandi Bandaríkjanna og George Bush jr.
![]() |
Bush harmi sleginn vegna fjöldamorðanna í tækniskólanum í Virginíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Fólk
- Baumgartner látinn eftir slys á Ítalíu
- Framhjáhald forstjóra afhjúpað fyrir slysni af Coldplay
- Karl og Kamilla brjóta blað í sögu sjóhersins
- Eiga von á barni eftir nokkurra mánaða samband
- Connie Francis látin
- Útgáfa af Ofurmanninum sem heimurinn þarf á að halda
- Veistu raunveruleg nöfn stjarnanna?
- Sonur Madsen minntist föður síns
- Enginn hefði komið okkur til bjargar
- Witherspoon í sleik við kærastann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.