16.4.2007 | 11:49
En ekki hvað?
Þetta kemur ekki á óvart, nema kannski Gerrard. Annars held ég að það sé tímasóun að hafa einhverja með Cristiano á þessum lista, því það mun vekja furðu mína ef hann tekur ekki öll verðlaun sem í boði eru fyrir þetta tímabil, bæði í Englandi og annars staðar.
Hann er klárlega besti leikmaður í heimi um þessar mundir og enginn kemst með tærnar þar sem hann var með hælana fyrir viku.
"Gaman" að sjá hvað Chelsea eru annars alltaf "öruggir" á því.....
Þrír frá Man.Utd tilnefndir í vali á knattspyrnumanni ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.