Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
6.3.2009 | 09:31
Ansi margir hljóta að skammast sín
Flott að fá þessa hlið á málinu. Ansi margir hér á blogginu urðu sér og bloggurum almennt til skammar með ummælum sínum varðandi þetta mál. Ég vona að fólk láti sér þetta að kenningu verða og haldi sig við staðreyndir, kynni sér málin áður en farið er af stað með sleggjudóma og róg.
"Mæl þarft eða þegi", segja hávamálin og það með réttu
Óvægin ummæli á bloggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |