Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
28.1.2009 | 11:15
Frétt eða bloggfærsla?
Nú er Mogginn kominn í sitt gamla hlutverk. Hlutdrægari frétt hef ég ekki séð í 15-20 ár og hljómar hún í raun meira eins og bloggfærsla heldur en frétt. Það er augljóst að hlutleysi þessa fjölmiðils er álíka mikið og hlutleysi 365 gagnvart sínum eigendum sem Sjálfstæðismönnum hefur verið tíðrætt um.
„Ótrúlega ómerkilegt“ af Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |