Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
29.5.2008 | 16:04
Vissi ekki hvort ég átti að standa eða sitja
![]() |
Afar öflugur jarðskjálfti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2008 | 12:16
Nýjar kröfur?
Mér dettur í hug hvort ekki væri rétt að landsmenn breyti kröfum sínum varðandi eldsneytisverð. Þyrfti einfaldlega ekki að fara fram á að útgjöld til almenningssamgangna yrðu stóraukin, nýjar leiðir s.s. lestarsamgöngur yrðu kannaðar af meiri krafti og framkvæmdar. Við það myndi eftirspurn eftir eldsneyti minnka og bensínverð lækka.
Að mínu mati höfum við sem þjóð vanrækt alltof lengi að þróa aðrar samgönguleiðir en einkabílinn. Hann er augljóslega eitthvað sem tilheyrir fortíðinni. Þetta er að verða okkar stærsta samfélagsmein og þörf á tafarlausum úrbótum. Fjáraustur í mannvirki sem auðvelda einkabílum að komast milli staða myndi nýtast betur annars staðar.
Þetta er alla vega mín sýn á málið, en ÁFRAM STULLI & CO.!
![]() |
Mótmælt á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.5.2008 | 16:05
Ný og betri myndasíða
Sælt veri fólkið.
Ég vil bara benda þeim sem koma hingað inn á að nú hef ég endurbætt myndasíðuna mína og bætt inn haug af nýjum myndum. Slóðin er sem fyrr http://www.hivenet.is/oddikennari
Hvet ykkur til að kíkja
Öddi
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Innlent
- NYT fjallar um Friðrik Ólafsson
- Nemendur hafna boði ráðherra
- Brjáluð stemning fyrir vestan í vikunni
- Segir ósanngjarnt að meta nemendur út frá einkunnum
- Hætta við ferðir til fjögurra áfangastaða
- Þéttir páskar í Hlíðarfjalli en óvissa annars staðar
- Menn sem stráfelldu fólk við hvert fótmál
- Kerfið segir nei og börnin látin bíða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar