Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
9.8.2007 | 10:44
Kominn tími til
Jæja, kominn tími á nýja færslu. Síðan síðast er þetta helst:
- 1. pallatónleikarnir tókust vel og lét fólk vel af tónlistinni í ca. 100 metra radíus. Næst er stefnt á tónleika á Steinsstaðaflöt (ef Sammi ákveður að halda upp á afmælið sitt)
- Fór á ættarmót í Hrútafjörðinn. Það var gífurlega skemmtilegt. Þar ýmist ryfjaði maður upp kynni við ættingja eða tók þau upp nánast frá grunni. Mér finnst með ólíkindum að jafn skemmtilegt fólk, sem hefur í ofanálag mikla ánægju af umgengni hvort við annað skuli ekki hittast oftar. Bloggvinurinn minn hann Oddur frændi heldur úti góðri síðu þar sem ítarlega er fjallað um mótið og ættina í stórum dráttum.
- Traustur Vinur 2007, haldið á Höfn í Hornafirði um Versló. Það vantaði konur og börn hjá ansi mörgum og litaðist dagskráin svolítið af því (hún einkenndist af golfi, bjór og póker). Fyrir þá sem ekki vita er Traustur Vinur félagsskapur 8 karlmanna og fjölskyldna þeirra sem útskrifuðust saman úr Kennó. Það er ótrúlegt hvað við náum að halda lífi í þessum vinskap...
- Áframhaldandi vinna í pallinum..........
- NÝJAR MYNDIR KOMNAR INN Á MYNDASÍÐUNA MÍNA!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Erlent
- Frestar 50% tollum á ESB fram í júlí
- Ísraelsher vill leggja undir sig 75% af Gasa
- Þögn Bandaríkjanna hvetjandi fyrir Pútín
- Fundu lík 5 skíðamanna í Ölpunum
- Rússar ætli að valda meiri þjáningu og tortímingu
- Þrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svæði í Frakklandi
- Aðeins frekari refsiaðgerðir leiði til vopnahlés
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar