Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
3.6.2007 | 22:25
Smá innskot
Datt í hug að henda inn smá línu hérna til að vekja athygli fólks á því að ég hef ljósmyndir til sýnis og sölu á heimasíðunni minni. Slóðin er http://www.hivenet.is/oddikennari/photo.htm .
Endilega kíkið á hana og segið mér hvað ykkur finnst.
Öddi
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)