Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
13.11.2007 | 15:11
Skyldi þetta endast?
Er heilbrigði Íslendinga það gott í dag að þetta haldist? Ég vona það, en óttast um leið að lífstíll Íslendinga í dag gæti dregið dilk á eftir sér. Mataræði og neysluvenjur eru að breytast til hins verra að mínu viti, sérstaklega hjá yngstu kynslóðinni. Það er okkar fullorðna fólksins að ala þau upp í góðum siðum og hollu líferni.
![]() |
Lífslíkur einna mestar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2007 | 15:07
Ef einhver er ennþá að kíkja hér inn....
Sæl aftur eftir langa hríð.
Ég er búinn að lagfæra linkinn inn á myndasíðuna mína. Þar hef ég nú bætt inn fleiri nýjum myndum og er að reyna að vekja athygli á síðunni minni fyrir jólin.
Ef ykkur líka myndirnar vona ég að þið látið slóðina berast til vina og kunningja.
Tilvalið í jólapakkann!
Öddi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Íþróttir
- Glódís kallar eftir vitundavakningu hjá þjóðinni
- Við þorðum að ráðast á þá
- Alveg sama hvernig ég spila ef liðið nær ekki í úrslit
- Dagný skaut á landsliðsþjálfarann
- Sáttir með þetta forskot
- Faðir Amöndu kominn með nóg: Valdi vitlaust landslið
- Arsenal nær samkomulagi við Chelsea
- Mun taka tíma að geta litið til baka á þetta mót
- Ótrúleg úrslit í Færeyjum
- Guðrún um Íslendingana í stúkunni: Fæ gæsahúð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar