Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
13.11.2007 | 15:11
Skyldi þetta endast?
Er heilbrigði Íslendinga það gott í dag að þetta haldist? Ég vona það, en óttast um leið að lífstíll Íslendinga í dag gæti dregið dilk á eftir sér. Mataræði og neysluvenjur eru að breytast til hins verra að mínu viti, sérstaklega hjá yngstu kynslóðinni. Það er okkar fullorðna fólksins að ala þau upp í góðum siðum og hollu líferni.
![]() |
Lífslíkur einna mestar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2007 | 15:07
Ef einhver er ennþá að kíkja hér inn....
Sæl aftur eftir langa hríð.
Ég er búinn að lagfæra linkinn inn á myndasíðuna mína. Þar hef ég nú bætt inn fleiri nýjum myndum og er að reyna að vekja athygli á síðunni minni fyrir jólin.
Ef ykkur líka myndirnar vona ég að þið látið slóðina berast til vina og kunningja.
Tilvalið í jólapakkann!
Öddi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Innlent
- Þorgerður ræddi tveggja ríkja lausn í Madríd
- Missti vinnuna og segir nú sögu Grindvíkinga
- Elsta sveitarfélag landsins heldur upp á afmæli
- Tækni ótengd hernaði geti orðið hernaður framtíðar
- Framhaldsskólanemum gæti fjölgað um 1.200 milli ára
- Komi ekki til greina að slíta sambandi við Ísrael
- Þeir tala um þær eins og neysluvörur
- Fluttur á slysadeild eftir flogakast undir stýri
Erlent
- Frestar 50% tollum á ESB fram í júlí
- Ísraelsher vill leggja undir sig 75% af Gasa
- Þögn Bandaríkjanna hvetjandi fyrir Pútín
- Fundu lík 5 skíðamanna í Ölpunum
- Rússar ætli að valda meiri þjáningu og tortímingu
- Þrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar