Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Í tilefni
Ég sá athugasemd þína ekki fyrr en frestur athugasemda var liðinn. Það hefur verið skorið niður víða í skólum og minnkuð vinna og greiðslur fyrir aukavinnu. Ég veit ekki hvernig það er hjá þér. Síðan hafa lán hækkað og ráðstöfunartekjur millistéttar almennt hrapað. Margir sem áttu milljónir og jafnvel tugmilljónir eftir áratuga sparnað hafa tapað eigum sínum og eiga varla fyrir skuldum. Eru margir fátæklingar í hálfgerðu stofufangelsi.
Skúli Guðbjarnarson, fim. 9. des. 2010
Til lukku!!!
Jæja kæri samstarfsmaður. Þar sem ég er í barneignarleyfi og með nógan tíma þá er ég að sjálfsögðu búin að þefa upp blog-síður hjá öllum sem ég þekki held ég bara. Málið er að ég ætlaði að senda skeyti á ykkur nýbökuðu hjónin á laugardaginn en ég gleymdi því. Þannig að elsku Öddi og Harpa, innilegar hamingjuóskir með daginn og hvort annað og megið þið eiga bjarta og gæfuríka framtíð saman. Kveðja, Íris Dröfn;)
Íris (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 9. sept. 2008
Flott síða!
Ég var að skoða síðuna þína og mátti til með að hrósa þér fyrir síðuna, ekki síður fyrir síðuna um "uppeldi til ábyrgðar" sem er mjög aðgengileg og upplýsandi. Hlakka til að fylgjast með síðunni í framtíðinni. Bestu kveðjur, Guðlaug Erla
Guðlaug Erla Gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 20. júní 2007
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar