12.12.2008 | 09:47
Ekki skánar það
Maður veltir því fyrir sér hvernig maður á að hafa sig út úr skuldafeninu. Þessi aðgerð á eftir að keyra upp vísitölu neysluverðs og þar með lánin, sem hækka nóg hjálparlaust. Þetta er síst til að örva steindautt atvinnulífið og ég sem hélt að nú þyrfti einmitt að örva það svolítið. Ríkissjóður græðir sjálfsagt lítið á þessu þegar upp er staðið, en það er um leið augljóst hver á að borga brúsann eftir sukkið. Hækkun skatta, hækkun á olíugjaldi, hækkun á áfengi (reyndar er mér skítsama um hækkun á tóbaki - tími til kominn). Ekki eru það peningamennirnir og sukkararnir sem eiga að beila sjálfa sig út. En er maður hissa á því?
Ekki ég, þetta er akkúrat það sem maður býst við af þessari vonlausu ríkisstjórn.
Þrýsta vísitölunni upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Spurt er
Af mbl.is
Innlent
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
- Íbúar komnir heim á ný
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo kórónar verkalýðsforystan málið með því að vilja halda fast í verðtryggingu.
Ég er farin að hallast að því að frjálslegasti leiðtogi Íslands yrði Steingrímur J?
Vilborg Traustadóttir, 13.12.2008 kl. 21:03
Svei mér þá, óréttlætið er allsstaðar, við erum að lenda á köldum klaka !
Hulda Margrét Traustadóttir, 14.12.2008 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.