13.11.2007 | 15:11
Skyldi þetta endast?
Er heilbrigði Íslendinga það gott í dag að þetta haldist? Ég vona það, en óttast um leið að lífstíll Íslendinga í dag gæti dregið dilk á eftir sér. Mataræði og neysluvenjur eru að breytast til hins verra að mínu viti, sérstaklega hjá yngstu kynslóðinni. Það er okkar fullorðna fólksins að ala þau upp í góðum siðum og hollu líferni.
![]() |
Lífslíkur einna mestar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Íþróttir
- Sátt að við gátum stoppað þær í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarðvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norðmaðurinn hetja Úlfanna
- Draumaendurkoma Saka hjá Arsenal
- Hágrét á hliðarlínunni
- Valur sigraði Þórskonur í háspennuleik fyrir norðan
- Vondar fréttir fyrir Arsenal
- Hættur að þjálfa Sveindísi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í sögu vestrænna rannsókna á þessu sviði hafa lífslíkur fólks ávallt farið hækkandi eftir því sem á líður. Og það þrátt fyrir breytingar á borð við þær sem þú nefnir, en það er alls ekki nýtt fyrirbæri að lífsstíll fólks og þjóðfélagsgerð séu í sífelldri þróun. Á þessum tímapunkti er ekkert sem bendir til að meðallífslíkur muni lækka í bráð, sem er vel að flestra mati. Hinsvegar þegar við verðum farin að geta lifað í kannski 150-200 ár eins og spáin hljóðar fyrir næstu öld, þá fer það að verða stærra vandamál hvað við eigum eiginlega að gera við allan þann auka tíma, og hvort við deyjum þá ekki bara úr leiðindum í staðinn. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 13.11.2007 kl. 15:58
Sæll bróðir.
Besta land í heimi, fyrir þá sem vilja það. Alveg ljóst. Gott að sjá þú hefur fundið bloggið aftru!
Magnús Þór Jónsson, 18.11.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.