6.1.2010 | 11:11
Hverjir skildu vera að taka þátt í þessum könnunum?
Það er gaman að segja frá því að ég var rétt í þessu að greiða atkvæði í þessari könnun og það var ekkert mál fyrir mig, Íslendinginn. Ef að þetta væri nú könnun eingöngu fyrir Breta væri mark á þessu takandi, en Íslendingar eru bæði vel net- og tölvulæsir og einhvern veginn grunar mig að þessi niðurstaða gefi það til kynna að hluta. Gaman ef það reynist svo að eintómir Bretar (og ég auðvitað) hafi tekið þátt í könnununum og að þær sýni vilja bresku þjóðarinnar í þessu máli.
Einhvernveginn efast ég samt um það......
Eiga Íslendingar að greiða? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Spurt er
Kaust þú til stjórnlagaþings?
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Netvefur, sem allur heimurinn getur kosið á, er að sjálfsögðu marktækur, hvort sem það eru íslendingar eða ekki.
AMK sýna fyrstu tölur að á rétt okkar hefur verið hallað með þessum ömurlegu Icesave samningum !!!
Sigurður Sigurðsson, 6.1.2010 kl. 11:23
Það er allavega ekki hægt að halda því fram að þetta sé álit bresks almennings eða alþjóðasamfélags
Örn Arnarson, 6.1.2010 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.