Leita í fréttum mbl.is

Klukkaður af föður mínum.....

Jæja gott fólk, þá verð ég að svara þessu klukki föður míns.  La GÓ:

1.  Ég ætlaði mér aldrei að verða annað en kennari frá því ég man eftir mér.  Living the dream!

2.  Ég tel mig vera hreinræktaðan, bókstafstrúaðan sósíalista og skammast mín ekkert fyrir það.

3.  Ég er með 3 tattoo.

4.  Ég er um þessar mundir að smíða pall við íbúðina mína.

5.  Ég elska ketti!!!!

6.  Ég er frekar latur að eðlisfari, en duglegur til vinnu. (Skemmtileg þversögn)

7.  Ég er með 26,8 í forgjöf í golfi

8.  Ég á nánast allar bækurnar eftir Terry Pratchett og les þær í þaula.

 

Þar hafiði það.  Ég klukka hér með Guðrúnu Völu frænku mína og Þorgerði, formann Kennarafélags Reykjavíkur.

 Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Arnarson

Ég biðst forláts.  Á hægri öxl ber ég kínverskt tákn sem táknar sigur, á vinstri kálfa ber ég stafinn E til að minna mig á að ég er Eastcoast maður og milli herðablaða ber ég örn með útbreidda vængi

Örn Arnarson, 16.7.2007 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Arnarson
Örn Arnarson
Ég starfa sem grunnskólakennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.  Um þessar mundir er ég þó einna helst áhugaljósmyndari í harkinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband